
Monday, April 25, 2022
GENTLE GIANTS MENNTASPROTI ATVINNULÍFSINS 2022 // GENTLE GIANTS RECEIVES THE MOTIVATIONAL EDUCATION AWARDS 2022
-English below- Á menntadegi atvinnulífsins sem haldinn var í Hörpu í Reykjavík í dag hlaut Gentle Giants menntaverðlaun sem menntasproti atvinnulífsins 2022. Við erum afar stolt og þakklát fyrir heiðurinn sem liggur í þessari miklu viðurkenningu frá Samtökum Atvinnulífsins á okkar starfi.