RIB BÁTAR GG SIGLA Á FISKIDAGINN MIKLA Á DALVÍK

Hin árlega fjölskylduhátíð Fiskidagurinn Mikli á Dalvík er framundan um helgina og RIB bátar GG sigla frá Húsavík á laugardagskvöldið. Verð 15.000,- per galli. Takmarkaður fjöldi er í boði og fyrstur kemur – fyrstur fær. Skráning hjá GG í síma 464 1500 eða info@gentlegiants.is.

Daniel

Fiskidagurinn Mikli á Dalvík 2018

Hunang Hunang logo