Kajakferðir á sjó eða vötnum í kring er spennandi og friðsæl leið til að upplifa náttúruna á skemmtilegan hátt. Gentle Giants býður uppá tveggja tíma kajakferðir með leiðsögumanni á svokölluðum „sit-on-top“ bátum þar sem setið er ofan á.
Boðið er uppá frábæra staði í nágrenni Húsavíkur til að fara á kajak.
BOTNSVATNLengd: 2 klst. + 1,5 klst. undirbúningur fyrir ferð Verð: |
EYVÍKURFJARALengd: 2 klst. + 1,5 klst. undirbúningur fyrir ferð Verð: |
Leitið tilboða fyrir stærri hópa eða aðrar ferðahugmyndir
Ferðir eru farnar eftir óskum og háðar veðri
*Aldurstakmark 16 ára
Aukaþjónusta og afþreying í boði – leitið tilboða
–Grillveisla við kajakstað